TVR backs up the Icelandic language

TVR has, in cooperation with a local scholar launched the first ever Icelandic dictionary, which is published as an app. The app is available for free for all Android users on Google Play.

Nýtt app – tilvitnanaorðabók við höndina

Tæknivörur hafa gefið út nýtt app, Orð í tíma töluð, fyrir Android snjallsíma með um 7000 tilvitnunum sem sumar hafa hafa lifað með þjóðinni í þúsund ár meðan aðrar hafa orðið til á síðustu árum. Þú getur sótt appið þér að kostnaðarlausu hjá Google Play

Straumhvörf í skólastarfi

Þótt spjaldtölvan muni seint koma í stað kennarans má hins vegar gera sér vonir um að hægt sé að gera skólastarf hnitmiðaðra, skilvirkara, ódýrara og skemmtilegra með skynsamlegri nýtingu spjaldtölvunnar.