Verslaðu af öryggi

Neytendur komast of oft að því að þeir sem standa í „gráum innflutningi“ uppfylla ekki skyldur sínar gagnvart neytendum. Það getur verið kostnaðarsöm lexía. Góð leið til að tryggja sig er að spyrja um innsiglið “Approved for Nordic operators”.