Samsung Knox

Samsung Knox brúar bilið milli upplýsingaöryggis fyrirtækisins annars vegar og frelsi starfsmanns til einkalífs hins vegar. Samsung Knox er einföld í notkun fyrir notendur snjalltækja sem væntanlega mun auka öryggi til muna.

Öryggið á oddinn

Ef fyrirtæki og stofnanir vilja ekki eiga á hættu að verða fyrir verulegum skakkaföllum vegna nýrra og breyttra tíma þurfa þau að taka öryggismál fastari tökum.