Viðurkennd þjónusta

Við starfrækjum eina viðurkennda þjónustuverkstæði landsins fyrir Samsung snjalltæki.

Verkstæðismóttaka okkar er til húsa að Víkurhvarfi 4, Kópavogi og er hún opin alla virka daga frá 09:00 til 16:00.

Verðskrá yfir algengustu viðgerðir má sjá hér.

STAÐA Á VIÐGERÐ (Í VINNSLU)

Innan skamms munu viðskiptavinir þjónustuverkstæðis Samsung mobile á Íslandi geta nálgast upplýsingar um stöðu á þjónustubeiðnum hér.

© Copyright - Tæknivörur