Lestu þér til í Beitunni (október 2013)

Í þessari útgáfu Beitunnar er ekki laust við að tíðrætt verði um frelsi og öryggi. Meðal efnis er umfjöllun um sérlega spennandi nýjung á sviði öryggismála fyrir snjalltæki sem Samsung hefur nýlega sent frá sér. Fyrirbærið kallast KNOX.

Frelsi og öryggi

Því hefur gjarnan verið haldið fram að frelsi og öryggi séu í ákveðnum skilningi andstæður. Með Samsung Knox þarf það ekki að vera raunin.

Samsung Knox

Samsung Knox brúar bilið milli upplýsingaöryggis fyrirtækisins annars vegar og frelsi starfsmanns til einkalífs hins vegar. Samsung Knox er einföld í notkun fyrir notendur snjalltækja sem væntanlega mun auka öryggi til muna.

Öryggið á oddinn

Ef fyrirtæki og stofnanir vilja ekki eiga á hættu að verða fyrir verulegum skakkaföllum vegna nýrra og breyttra tíma þurfa þau að taka öryggismál fastari tökum.