Beitan, nóvember 2012

Meðal efnis í Beitunni er umfjöllun um tölvuský, yfirlit yfir markaðshlutdeild stýrirkerfa og hugvekja um nýjar leiðir í rekstri.

Skýjað en bjart framundan

Það hefur naumast farið fram hjá nokkrum manni að þróun í farsímatækni hefur verið afar hröð að undanförnu og er svo komið að snjallsímar sem tala við skýin eru að verða allsráðandi.