Lestu þér til í Beitunni (október 2013)

Enn á ný er Beitan komin út. Í þessari útgáfu er ekki laust við að tíðrætt verði um frelsi og öryggi. Meðal efnis er eftirfarandi:

Beitan-okt13-Front Frelsi og öryggi, sem fjallar stuttlega um þá spurningu, sem lengi hefur vafist fyrir mönnum, hvernig tryggja megi frelsi og öryggi á sama tíma.
Quote-Frelsi Frelsið er yndislegt, fjallar um eina af helstu ástæðum þess að Android er eins vinsælt og raun ber vitni.
Samsung-Knox-400px-wide Samsung Knox, er samnefnari yfir margvíslegar viðbætur við hið „venjulega“ Android sem er árangur umfangsmikillar þróunarvinnu Samsung undanfarin ár. Markmið Samsung er að bjóða kröfuhörðustu viðskiptavinum áreiðanleg tæki í öruggu umhverfi án þess að skerða frelsi notenda til að nýta tækin í eigin þágu eftir eigin höfði.
.

 

Jafnframt er hægt að nálgast PDF útgáfu af Beitunni hér.